14.10.2008 | 15:59
HJÁLP
Okkur Friðgeiri langar svo að hafa einnota myndavélar á hverju borði í brúðkaupinu. Við erum búin að leita í Bónus og krónunni en þeir eru hættir að selja þær. Við týmum ekki að kaupa einnota vélar í kodak eða Pixlar fyrir 1790kr....... Lái okkur hver sem vill.
Hafið þið einhverja hugmynd um hvar ég gæti keypt þetta???? Mig vantar sko 15stk...
Með von um hjálp
Sibba
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)