24.12.2008 | 10:52
Jól fyrir jólabörn:)
Elskulega fjölskylda mín og vinir ég vil óska ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Með von um góða heilsu og jákvæðni á komandi ári. Takk fyrir allan stuðninginn á árinu og yndislega samveru í brúðkaupinu okkar
Jólakveðja Sibba og fjölskylda í Sibbukoti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)