14.5.2008 | 18:15
Ég á ekki orð...
Þetta er nú bara eitthvað grín. Sko fólk sem er komið yfir 23ára getur nú alveg hagað sér ílla ef það er málið. Mér finnst þetta of langt gengið í að reyna hafa vit fyrir öðrum. En afhverju 23 ára en ekk i bara 30 ára eða 32 ára hehehheheheh. Þetta er bara bull.
![]() |
Yngri en 23 ára bannað að tjalda nema í fylgd með fullorðnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)