Allt í gangi.

Komið að smá bloggi. Það er nóg að gera á heimilinu þessa daga sem og undanfarnar vikur. Helga Jóna er á fullu í prófum og stendur sig alveg rosalega vel. Svo er hún að fara sýna á fimleikasýningu á laugardaginn þannig að hún er búin að vera æfa fyrir það. Mundi er kom úr síðustu lyfjagjöf á föstudaginn og líður ágætlega og ég vona að hann fái ekki hita eftir hana eins og síðast. Þetta er mikið álag á alla og alveg svakalega erfitt fyrir hann. Friðgeir er búinn að vera vinna eins og ....... já nóg um það.

Í næstu viku ætlum við að vera í fríi og fara með tjaldvagninn í sólina og slappa af. Helga Jóna fer svo með pabba sínum til spánar 12.júní í tvær vikur.


Bloggfærslur 27. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband