28.6.2008 | 09:42
28. Júní
Ég á afmæli í dag. Þegar ég á afmæli þá er ég prinsessa
Ég bakaði handa stelpunum mínum í vinnunni í gær. Svo er smá afmæliskaffi í dag Ég elska að eiga afmæli
Var vakin í morgun með afmælissöng og afmælispakka
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)