Klukk

Já ég var klukkuð af Helgu Hrönn (Reynalds) og best að svara því núna:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina

  • Búðarkona
  • Aupair
  • Eldhús landspítalanns
  • Eldhús leikskóla
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á
  • Chocolate

  • keeping up the faith

  • Mýrin
  • 27 dresses

 

Fjórir staðir sem ég hef búið á

  • Reykjavík

  • Grindavík

  • Sauðárkrókur

  • Þýskaland

    Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

  • Monk

  • Cold case

  • Grey´s anatomy

  • Gossip girl

 

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

  • Florida
  • krít 
  • Dominikansa lýðveldið
  • Mallorka

  Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg

  • mbl.is
  • visir.is 
  • goggle.is
  • y8.com

Fernt sem ég held uppá matarkyns

  • Soðinn fiskur
  • Lambakjöt í karrýsósu 
  • Kjúklingabringur
  • Kjötsúpa

 


  Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
  • Allar bækur eftir Arnald Indriða.
  • Annars les ég ekki bækur oftar en einusinni

Fjórir bloggarar sem ég klukka  

  • Ásdís
  • kokkurinn
  • Áslaugh
  • Doddilitli

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga

Hæ Elskan

*Vonandi var gaman í gær ....og lítil þynka núna........mikið hlakka ég til að fá mér í glas með  þér þegar sá tími kemur....hehehe

Hvenær átturðu heima í grindavík?.............dddööööhhhh.......

kveðja

helga hrönn

Helga , 7.9.2008 kl. 12:26

2 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Hæ elskan. Þar sem svo margir voru að fara á ljósanótt var partýinu aflýst. Já ég hlakka sko til að geta djammað með þér aftur:)

Ég átti heima í Grindavík þegar ég var lítil:)

Sigurbjörg Guðleif, 7.9.2008 kl. 14:25

3 identicon

Hmmm ég taldi mig þekkja þig en ekki hafði ég HUGMYND um að þú hefðir búið í Grinavík :-/  Svona er Ísland í dag

Knús Lísa frænka

Lísa (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 18:32

4 identicon

Æ æ , þetta átti að sjálfsögðu að vera GrinDavík en ekki Grinavik.....

Lísa (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband