Skemmtum okkur:)

Ég nenni ekki að skrifa um kreppu og krepputal nema það að ég er alveg viss um að það er hægt að tala upp kreppu því meira sem er talað um hana því meira er gert úr henni. Ég er ekki að meina að það eigi að loka augunum fyrir erfiðum tímum en bara að anda inn og út og taka bara einn dag í einu.

 Síðasta laugardag var prinsinn í Hagaselinu skírður og fékk það fallega nafn Viktor Ágúst ég var reyndar búin að spá nafninu Alexander ÁgústBlush En nafnið sem hann fékk er mjög fallegt. Það var skírt heima hjá Tengdó og veisla á eftir sem tókst mjög vel.

Annars er bara lítið að frétta þannig sko, það styttist í brúðkaupið og spennandi dagar framundan þannig að það er bara skemmtileg heit á næstunni:)

Ég vona að þig hafið það sem best..

Verið dugleg að kvitta:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þessar 202 krónur duga alveg í góðan mat handa okkur í Kreppusölum :)

Sjáumst á morgun

Elva (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 13:36

2 Smámynd: Ísdrottningin

Kvitt

Ísdrottningin, 8.10.2008 kl. 00:33

3 identicon

hæhæ klaka til að fara í brúðkaupið hjá ykkur

Dísa og Bumbubúin (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 14:26

4 identicon

Kreppa ....slaka ...kreppa ...slaka 

 Gott hjá þér ...ekkert krepputal hér ... ;-) vildi bara kvitta fyrir mig.  Knús og kossar Lísa

Lísa frænka (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband