25.11.2008 | 18:06
Jólin jólin.......
Mig langaði bara til að segja ykkur að ég var að setja inn nokkrar smáköku uppskriftir inná uppskriftarsíðuna mína blog.central.is/sibbu
Ég setti inn þrjár af mínum uppáhalds sem ég var að baka í dag:) en ætla að setja fleiri inn á næstunni.
Njótið vel:)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)