Smá íhugun.

Ég er búin að vera hugsa eitthvað svo mikið uppá síðkastið. Mig langar svo til að vita hvað gerir vinkonu að vinkonu eða vin að vini. Hvenar hættir einhver að vera kunningja kona og verður vinkona? Eins og til dæmis þegar maður kynnist einhverri persónu, á hvaða stigi er hún orðin vinkona? Hvað gerir mig að góðri vinkonu og hvað get ég gert til að vera betri vinkona?

Endilega segið mér hvað ykkur finnstWoundering


Bloggfærslur 25. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband