3.4.2008 | 09:18
Veikindaruglan mín.
Þá er snúllan mín löggst í bælið. Hún var með tæplega fjörtíu stiga hita í morgun Ég held að hún hafi aldrei fengið svona háan hita. Ég er semsagt heima með henni og ætla að vera á morgun líka þannig að brauðbaksturinn frestast um viku. Vona að þið hafið það sem best..
Kveðja úr Selinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)