6.4.2008 | 10:00
Sunnudagur til sælu:)
Þá er kominn sunnudagur og sólin skín
Við mæðgur erum komnar með nett nóg af hvor annarri í bili
báðar orðnar pirraðar á inniverunni. Helga Jóna vaknaði í morgun uppfull af kvefi, mér finnst hún ekki orðin nógu hress til að fara í skólann á morgun
En það kemur betur í ljós í kvöld. En allavega þá er ný vika framundan með nýjar vonir og ævintýri
jæja hafið það sem best og njótið lífsins.




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)