21.5.2008 | 20:30
Kann ekki gott að meta.
Í gærkvöldi ætlaði ég að sanna fyrir Friðgeiri að ég væri gott eiginkonu efni, fór með honum, Ingólfi og Gróu á U2/3D almáttugur sko ég er ekki U2 fan og mér fannst þetta sko ekkert skemmtilegt. Ef þetta hefðu verið tónleikar með Ragga Bjarna eða Á móti sól hefði ég örugglega fílað mig í botn. En Friðgeiri og þeim fannst þetta góð mynd/tónleikar svo að það er víst fyrir mestu Ég kann greinilega ekki gott að meta ehheheeheheh.
Jæja ég segi bara tutu fyrir morgundaginn og vona að við komumst áfram
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)