16.6.2008 | 12:44
Lítið að frétta.
Þá er Helga Jónan mín úti á Spáni með pabba sínum og fjölskyldu hans. Hún hringdi í mig fyrsta daginn og kvartaði undan peningaleysi Hún er svo skondin. Af okkur er voðalega lítið að frétta. Bara vinna og aftur vinna. Það styttist í að ég verði 33 ára
hehe doldið há tala
En allavega þá líður mér vel og það er það sem skiptir máli. Ég vona að þið njótið lífsins.
Knús og kram
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)