Sumarfrí...

Við fjölskyldan fórum í útilegu síðustu helgi með vinafólki okkar og vinafólki þeirra. Við vorum á tjaldstæði við fossinn faxa ofsalega fallegt svæði. Það rigndi eiginlega alla helgina en þrátt fyrir það keyrðum við um og skoðuðum Gullfoss og Geysi og svo kíktum við í dýragarðinn í Laugarási. Helgin var mjög skemmtielg. Þessa viku er ég eiginlega bara búin að vera í kaffiboðum og bíltúrum. Við Rósa sys fórum í bíó í gærkvöldi sáum myndina mamma mía hún er svakalega skemmtilegLoL Svo í dag þá er ég búin að vera versla skraut fyrir brúðkaupið mitt sem er sko bara að næsta leytiBlush ekki nema hundrað og eitthvað dagar þangað til. Í kvöld er ég svo að fara í hvítvínshitting heheheeheheheh...

Hafið það sem best og njótið sólarinnarCool

Set inn myndir við fyrsta tækifæri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga

Gaman að fá loksins bloggfærslu frá þér........:)

Gott að það er nóg að gera hjá þér.......sérstaklega þegar það er svona skemmtilegt.......ekki einhver tiltekt og leiðindi.....:+)

sjáumst síðar.....

kveðja

Helga , 17.7.2008 kl. 17:09

2 Smámynd: Erna Björk Svavarsdóttir

Er alveg á leiðinni á mamma mía,,,,,  svo er alltaf brúðkaupsundirbúningur spennandi,,,, ohh, þetta er svo gaman

Hlakka til kvöldsins í kvöld,,,,,,, hikk

Kv. Erna

Erna Björk Svavarsdóttir, 17.7.2008 kl. 17:33

3 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Já Jórunn ég er sko sammála þér hún er mjög góð.

Sigurbjörg Guðleif, 17.7.2008 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband