28.8.2008 | 16:34
Sammála.
Valtýr Björn var í viðtali á Bylgjunni áðan um orðuveitingarnar í gær og ég er svo hjartanlega sammála honum að það er kjánalegt að skilja nokkra úr handbolta hópnum útundan. Eins og nuddari liðsins t.d. búin að vera í liðinu í tíu ár eða eitthvað álíka.
Valtýr Björn ég er svooooooooo sammála þér. Þú ert algjör snilld
Athugasemdir
Hæ Hæ
mikið er ég sammála þér
Það er ljót að skilja út undan................
knús og kossar
kveðja
Helga Hrönn
Helga Hrönn (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 20:33
já vá hvað ég er samála þessu!! og aðstoðarþjálfarinn sem átti mjög stóran þátt í því hvað liðið var vel undirbúið undir leikina!!!
en munum samt að ísland er STÓRASTA lið í heimi. Fálkaorðuna handa Dorrit takk!!!
Rósa María (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 21:04
Tek undir hvert orð hjá þér,Doctorinn hann Brynjólfur ætti einnig að fá orðuna því án hans hefðu sennilega einhverjir helst úr lestinni.
Landi, 30.8.2008 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.