HJÁLP

Okkur Friðgeiri langar svo að hafa einnota myndavélar á hverju borði í brúðkaupinu. Við erum búin að leita í Bónus og krónunni en þeir eru hættir að selja þær. Við týmum ekki að kaupa einnota vélar í kodak eða Pixlar fyrir 1790kr....... Lái okkur hver sem vill.

Hafið þið einhverja hugmynd um hvar ég gæti keypt þetta???? Mig vantar sko 15stk...

Með von um hjálp

Sibba


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Eru þetta litlar svartar með smá krómi og þjálar myndavélar? Nei veit það ekki

Guðjón H Finnbogason, 14.10.2008 kl. 21:27

2 identicon

Party búðin ?

Hef ekki farið þangað lengi en þær voru til þar síðast þegar ég fór þangað.

Sigurveig Sigurdorsdottir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:51

3 identicon

Nei, því miður veit ég ekki, reyndi að "googla" það og sá eitthvað brúðkaupstilboð hjá Fuji sem hljómaði uppá 17500 kall 10 vélar; Brúðkaupstilboð I
Brúðkaupstilboð I 10 Quicksnap Flash einnota myndavélar, framköllun á filmu og myndirnar settar á CD disk, tilbúnar til framköllunar. Verð kr. 17.500,-
en það hlýtur að vera hægt að fá þetta ódýrara.  En get ekki annað en brosað að honum föður þínum hehehe fjölskylduhúmorinn klikkar ekki ;-)   Kossar og knús og gangi ykkur rosalega vel á síðustu metrunum að stóra deginum

Lísa (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 21:12

4 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Ohhhhhh pabbi þú ert svo fyndin:) Já Lísa ég sá einmitt þetta tilboð og keypti þar.

Sigurbjörg Guðleif, 16.10.2008 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband