14.11.2008 | 16:41
Gullkorn dagsins...
Gullkorn dagsins
- Hefur þú nokkur tíma óskað þess að aðrir í fjölskyldunni vissu hversu vænt þér þykir um þá og hvað þeir eru þér mikils virði? Farðu og segðu þeim það. -
engin vísa er of oft kveðin Tíminn sem fer í hönd er tími fjölskyldunnar....notið hann vel...Eigið góða helgi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.