25.11.2008 | 18:06
Jólin jólin.......
Mig langaði bara til að segja ykkur að ég var að setja inn nokkrar smáköku uppskriftir inná uppskriftarsíðuna mína blog.central.is/sibbu
Ég setti inn þrjár af mínum uppáhalds sem ég var að baka í dag:) en ætla að setja fleiri inn á næstunni.
Njótið vel:)
Athugasemdir
Elsku Sibba. Ertu byrjuð að baka,þá verð ég að koma í heimsókn annars ætlar mamma þín að baka eitthvað eins og lagtertur hvíta og brúna jólakökur og smákökur svona handa mér og gestum og gangandi.
Guðjón H Finnbogason, 25.11.2008 kl. 21:31
Já pabbi minn þú ert alltaf velkominn:) Þú kemur alltof sjaldan í heimsókn til mín. Já hún mamma passar nú uppá að standa undir nafni. Þú getur nú kannski laumað því að henni að mig langi í lagtertu bút frá henni í jólagjöf:)
Knús
Sigurbjörg Guðleif, 26.11.2008 kl. 09:51
Oh mig langar líka í "mömmu" lagtertu bút fyrir jólin :)
Gaman að sjá þig í dag, sjáumst vonandi fyrir jólin aftur, svo er skylduheimsókn til mín þegar prinsinn er fæddur :)
knús, ELva
Ekva (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 11:08
ÞRJÁR SORTIR - BAKA - Í DAG!!! Þú ert ótrúleg kona Sibba mín....svoooo dugleg. Rosalega langar mig að fara að heimsækja þig ....svo ég tali nú ekki um að FA ÞIG í heimsókn ;-) Knús og kossar, Lísa fræna
Lísa frænka (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 22:21
Takk fyrir þetta
nú ætla ég að fara að baka.
Dísa og Bumbubúin (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 08:22
Lísa mín þú veist að þú ert alltaf velkomin:)
Sigurbjörg Guðleif, 28.11.2008 kl. 10:43
...mmm spennandi uppskriftir! Kann að lesa og allt en mér myndi samt takast að klúðra þessu, held ég láti Betty C og Jóa Fel duga þessi jól sem önnur knús
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 1.12.2008 kl. 05:57
Hæ elskan mín
Er ekkert að frétta? Langt síðan ég hef heyrt í þér.......hlakka mikið til að hitta þig á morgun :)
Vonandi hefurðu það gott
knús og kram
Helga Hrönn
Helga , 3.12.2008 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.